23.8.2009 | 03:27
Taka greitt fyrir???
Erlent | mbl.is | 22.8.2009 | 15:34
Fríblaðastríðinu lokið
Fríblaðastríðinu í London er lokið. Fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch ætlar að hætta að gefa út fríblaðið The London Paper sem fyrst kom út fyrir þremur árum.
Gert er ráð fyrir að síðasta tölublaðið komi út í næsta mánuði.
Rupert Murdoch hefur áður lýst því yfir að hann ætli að fara að taka greitt fyrir allt efni í fjölmiðlum sínum, á prenti og netinu auk sjónvarpsefnis.
--------------------------------------------------------------------------------
Þetta hlýtur að teljast gott dæmi um mjög svo þroskaða máltilfinningu greinarhöfunds ... eða þannig.
Fríblaðastríðinu lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.