Hringavitleysa

Innlent | mbl.is | 12.7.2009 | 22:21

Bílveltur með skömmu millibili

 "Báðir jeppar hafi oltið eftir að hafa verið ekið út af veginum. Þeir hafi síðan oltið á miðjum veginum og staðnæmst á hjólunum".

 ----

Gerðist þetta þá semsé þannig að ökumaður hvors jeppa um sig ók út af, valt þar í hring, ók aftur upp á veginn, valt þar á nýjan leik í annan hring og endaði utan vegarins...???

 

 

 


mbl.is Bílveltur með skömmu millibili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta þarf nú ekki að vera svo flókið, það getur verið að ökumenn bílanna hafi mist stjórnina á bílnum, farið út af og kippt í stírið og bíllinn oltið þannig.  Svo eru fleiri möguleikar í stöðunni.

Agnar Logi (IP-tala skráð) 13.7.2009 kl. 01:43

2 Smámynd: stabbseddningarviddlur

Ég er ekki að undra mig á því hvernig jepparnir hafi oltið, heldur því hversu ruglingslega þessi setning er framsett.

stabbseddningarviddlur, 13.7.2009 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband