19.6.2009 | 13:59
Furðulegur titill
Eru furðuhlutir yfirleitt með áprentuðum texta (sjá mynd með fréttinni)? Hefði ekki verið réttara að titla fréttina "Raketta frá björgunarsveitaræfingu lenti á húsþaki" í stað þess að vera að gera málið dularfyllra en efni stóðu til um. Ég hefði skilið titilinn ef þetta hefði verið hlutur úr loftfari/geimfari eða loftsteinn sem hefði lent á þakinu.
Furðuhlutur féll af himni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Athugasemdir
Þetta er bara "Dv complexar" sem eru að hrjá mbl sýnist mér. Skamm bara skamm!!
Einar Sigurdsson (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.