12.1.2014 | 22:30
Smávægilegar óþarfa upplýsingar til viðbótar við frétt
Þar sem blaðamaður Mbl.is virðist hafa klárað vaktina áður en fréttin var fullbúin datt mér í hug að smella hér inn nokkrum punktum sem tengjast innihaldi fréttarinnar lauslega:
* Vélin brotlenti nálægt borginni Trier í vesturhluta Þýskalands, skammt frá landamærum Lúxemborgar
* Um var að ræða einkaþotu af gerðinni Cessna 501 Citation I
* Vélin var skráð í Bandaríkjunum og bar skráningarnúmerið N452TS
Flugvél brotlenti í Þýskalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.