5.12.2010 | 13:44
"Stór hluti húsnæðisins óvelkominn og samkvæmið því rýmt"
Innlent | mbl.is | 5.12.2010 | 07:06
Rýma þurfti unglingasamkvæmi
Um miðnættið var lögregla kölluð til að húsi í Salahverfi í Kópavogi en þar hafði ungmenni misst stjórn á samkvæmi. Lögregla rýmdi húsnæði en mikill fjöldi manns var í því og stór hluti þess var óvelkominn.
-----
Alltaf gaman af skopsögunum hjá lyklaborðspikkurunum Mbl.is - stöðugt fundin ný sjónarhorn á hugtök og orðatiltæki :D
Rýma þurfti unglingasamkvæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Athugasemdir
það er verið að meina að stór hluti fjöldans var óvelkominn.
Arnaldur (IP-tala skráð) 5.12.2010 kl. 15:52
Og svo eru það blessaðir lívveyrissjóðirnir, sem fjölmiðlafólkið talar um.
Jóhannes Ragnarsson, 5.12.2010 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.