21.10.2010 | 22:18
"Þrjú tonn á að koma frá Napóli"
Erlent | AFP | 21.10.2010 | 21:23
Ruslahaugurinn á að verða sá stærsti í Evrópu, hann á að rúma þrjú tonn af rusli sem aðallega á að koma frá Napólí.
Reiði vegna ruslahaugs
Reiðir íbúar smábæjarins Boscoreale, sem er í grennd við Napólí á Ítalíu köstuðu grjóti að lögreglu og eyðilögðu sorpbíla í mótmælaskyni við áætlanir um að koma ruslahaugi fyrir í nágrenninu.Ruslahaugurinn á að verða sá stærsti í Evrópu, hann á að rúma þrjú tonn af rusli sem aðallega á að koma frá Napólí.
Tuttugu lögreglumenn slösuðust í mótmælunum og átta lögreglubílar voru skemmdir.Engar upplýsingar hafa borist um fjölda slasaðra í hópi mótmælenda.
Bæjarstjórinn í Boscoreale hefur ákveðið að skólar bæjarins verði lokaðir næstu tvo daga vegna óeirða.
-----
Skyldi hann aðallega verða ætlaður fyrir myglaðar loftkökur kannski? :P
Reiði vegna ruslahaugs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Athugasemdir
Þetta er bara enn ein fréttin þýdd af google translate.
Að þeir sem skrifi þetta skuli ekki einusinni lesa yfir
fréttirnar allavega einu sinni áður en hún er birt.
Guðmundur H. Jónsson (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.