Er hljómsveitin semsé að hætta?

Veröld/Fólk | Morgunblaðið | 12.10. | 5:30

Þurrt land komið á vínyl með kóða á netið

Á morgun gefur Bloodgroup út síðustu plötu sína, Dry Land, á vínyl. Hún kom út á geisladisk í desember á síðasta ári.

Öllum seldum eintökum fylgir kóði svo hægt sé að nálgast stafrænt niðurhal af lögunum.

 

------

Fyrst að þetta var "síðasta" plata sveitarinnar, þá hlýtur hún að vera hætt störfum, eða a.m.k. hætt að gefa út plötur...

Nema skýringin sé kannski sú að blaðamaður hafi hugsað fréttina á ensku en skrikað fótur við yfirsetningu hennar yfir á íslensku með þeim afleiðingum að "latest" varð að "síðustu" í stað "nýjustu" :P


mbl.is Þurrt land komið á vínyl með kóða á netið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband