Hvað er áætlað að þessi árekstur muni standi lengi yfir?

Innlent | mbl.is | 8.8.2010 | 13:46

5-7 bíla árekstur

5-7 bíla árekstur er á Þjóðvegi 1 um Bólstaðarhlíð, við Bólu, rétt við Öxnadalsheiði.

Þjóðvegurinn er nánast lokaður af þeim sökum og má búast við því að það taka rúman klukkutíma að koma umferðinni af stað.

Lögregla á Sauðárkróki er með málið, er upptekin á vettvangi.

----------

Blaðamaður hjá Mbl.is er að skrifa fréttina, er upptekinn á vettvangi. Búast má við að það taka rúman klukkutíma að laga fréttina. :P

 


mbl.is 5-7 bíla árekstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband